Færsluflokkur: Bloggar
17.9.2007 | 01:54
Í bælið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
13.9.2007 | 22:20
Lawdy miss clawdy
Hæ þetta er Sigurvin. Það er allt gott að frétta af mér þó að síður sé. Langt síðan að ég hef heyrt í þér, þeir taka það til sín sem eiga það. Þriðja helgi af edrúmennsku er sennilega að detta inn, þó svo maður viti það ekki fyrir víst. En ætli maður geti það ekki eins og hinar tvær helgarnar, þetta þarf nefnilega ekki alltaf að snúast upp í eitthvað fyllerí. Fór á landsleikinn í gær, frábær leikur og það var góð stemmining á vellinum. Tala nú ekki um þegar Keith Gillespie klíndi inn einu sjálfsmarki, það hefði mátt vera einhver annar sem gerði það því hann er gamall Newcastle leikmaður. Þvílík og önnur eins sælutilfinning sem fer um mann þegar Ísland skorar, manni líður svo vel eftir á, fær að öskra, klappa og fagna almennilega með mörgþúsund manns, það gerist ekki betra. Ætli þetta sé ekki mitt fíkniefni, Ísland skorar og ég fagna, gæti verið. Ég hef eiginlega ekkert til að væla yfir, ég læt konug vælsins alveg um það, enda situr hann í hásæti sínu og horfir yfir konugsríkið og reynir að finna eitthvað til að væla yfir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.9.2007 | 18:11
Vantar far
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
5.9.2007 | 19:02
Get a life
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
21.8.2007 | 23:23
Sukk og svínarí
Sæl, Sigurvin heiti ég. Þetta líf það er rusl. Lífið er frekar ömurlegt þessa dagana. Sumt fær mann hreinlega bara til að gráta sig í svefn. Maður hugsar alltof mikið um hluti sem skipta engu máli, maður reynir að hugsa ekki um þá, en það er eins og þeir poppi alltaf upp aftur. Mér finnst leiðinlegt að skulda peninga, því ég skulda svolítið mikið, ekkert stjarnfræðilegt, en alveg nóg til þess að ég missi stundum móðinn og finnist allt ömurlegt. Ég er ekki svo heppinn að geta búið í fríu húsnæði, ég þarf að borga leigu. Það fer bara 115.00 kr af laununum mínum á mánuði í ýmislega reikninga, þ.e. t.d. leiga, bíllinn, tryggingarnar af bílnum, lán sem ég tók í bankanum til að borga yfirdráttarheimildina og annan varning. Svo er ég kominn í 190.000 kr. skuld af annari yfirdráttarheimild og ég veit hreinlega ekki hvað ég á að gera. Að fá yfirdráttarheimild er bara fíkn, þetta er bara eins og að vera spilafíkill, maður þarf ekki að gera neitt, bara hringja í bankann og þá er kominn peningur á kortið. Allt þetta gerir mann taugaveiklaðan og sumt af þessum skuldum er bara eyðsla í ekki neitt. Svo er maður í vinnu sem er ekkert alltof vel borguð, sem er náttúrulega skiljanlegt því þetta er bara verkamannastarf, maður verður bara að sætta sig við það að vera verkamaður þangað til að maður hunskast í skóla til þess að læra. Mig langar alveg svolítið í skóla, en ég get bara ekki hugsað mér það á meðan ég skulda svona mikið. Það er nær ómögulegt. Svo er líka það að mig langar ekkert að fara í skóla strax því mig langar ekki að læra neitt eins og stendur og ég vill ekki fara í skóla með hálfum hug. Það er bara svo erfitt að reyna að borga niður skuldir á meðan maður vill bara skemmta sér og njóta lífsins með vinum og vandamönnum, en það verður bara að fórna því til þess að borga skuldirnar svo maður verði nú ekki hreinlega gjaldþrota.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
20.8.2007 | 00:38
Skólastjóri og skækja
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2007 | 00:40
Fat fighter
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.8.2007 | 00:35
Beer o'clock og not pants
Hæ þetta er Sigurvin. Ákvað að skella inn smá færslu fyrir kúnnana. Allt gott að frétta af mér. Tók þátt í mýrarboltanum 2007 og það var ÓGÓ gaman, get ekki beðið eftir næsta móti. Menn voru í misjöfnu ástandi á laugardeginum, það var mjög kalt, menn voru mis ölvaðir og vellirnir voru mjög erfiðir, svo bætti ekki úr skák að Hjalti " réttdræpi" Einarsson dæmdi eins og ölvaður togarasjómaður á búllu í Hull.
Sunnudagurinn var miklu betri, menn komu stemddir til leiks, þó svo að menn neituðu að mæta seinni daginn, þá lætu menn sig hafa það. Það kom að því, Gemlingarnir lenntu í þriðja sæti með möguleika á því að komast í úrslitaleikinn, töpuðum fyrir Ivanov í undanúrslitum í vítaspyrnukeppni. Svo var gott lokahóf eftir mót, maturinn hræðilegur en brennivínið gott, Húsið á sléttunni spilaði fyrir dansi, þeir voru mjög góðir.
Núna er maður bara að tjilla hérna fyrir vestan, reyna að halda sér edrú, því að brennivínið er mín böl, eða ekki. Svo hlakka ég bara til, margir að koma suður í vetur og þetta verður bara stuð vetur framundan. Verð örugglega að vinna hjá Samskip í vetur þó svo að ég væri alveg til í að finna mér aðra vinnu. En hvað getur maður gert? Maður er bara verkamaður og maður verður bara að sætta sig við það. góðir menn eru ekki verðlaunaðir með kauphækkun né öðru.
Nenni ekki að skrifa meira, verið edrú eða full en umframt allt í góðu skapi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.7.2007 | 23:52
Inn og út um gluggann, inn og út um gluggan
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggið
Sigurvin Guðmundsson
Vinsamlegast svaraðu þessari spurningu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar