23.2.2007 | 00:07
Rokksúpan, Kristina Logos og kynnir
Nei hæ. Það verður bara bullandi mikið að gera í byrjun mars mánaðar. Hljómsveitin Kristina Logos mun þreyta frumraun sína á Rokksúpu MÍ. Annað eins band hefur ekki sést síðan Kool and the Gang voru og hétu. Stina Logos er svo miklu meira en hljómsveit, hún tilfinning, nei hún er lífstill, svona groove sem verður til á hverjum degi. Svo var ég beðinn um að vera kynnir á söngvakepnni Menntaskólans á Ísafirði. Mikill heiður verð ég að segja.Er ekki mikið fyrir það standa fyrir framan mikið af fólki og tala. En ég held að ég ráði nú alveg við þetta. Gæti verið að ég ráði mér aðstoðarkynnir, bara svona til að tempa niður stressið
Um bloggið
Sigurvin Guðmundsson
Vinsamlegast svaraðu þessari spurningu
Frá hvaða framleiðanda er fartölvan þín?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á ég ekki bara að koma með þér vestur og kynna þetta með þér......og skoða tjellingarnar fyrir vestan :)
Ási (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 02:09
Ég hef fulla trú á að þú massir þetta.
Leitt að komast ekki á Rokksúpuna.
Ársæll Níelsson, 26.2.2007 kl. 20:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.