4.3.2007 | 19:28
Byrgisstúlkan 2007
Núna er komið að því sem allar stúlkur hafa beðið eftir, Byrgisstúlkan 2007 er að fara að hefjast. Áheyrnarpróf fara fram í Víkurbæ í Bolungarvík 17. mars 2007. Dómari í keppninni verður að sjálfsögðu Guðmundur Jónsson, gestadómarar verða Denni Njáls og Gústi Magg. Það sem keppendur þurfa að hafa til þess að vinna þessa keppni er eftirfarandi:
Fíla BDSM, vilja láta drottna yfir sér, eiga vídjócameru, eiga auðvelt með að tala við fjölmiðla, tala dönsku, vera fús til að kæra nauðgun, vera í neyslu og fara svo í meðferð og kunna öll réttu orðin.
Úrslitaþátturinn fer svo fram í Byrginu laugardaginn 23. apríl.
Nefndin
Um bloggið
Sigurvin Guðmundsson
Vinsamlegast svaraðu þessari spurningu
Frá hvaða framleiðanda er fartölvan þín?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mega strákar sækja um? Veit um nokkra sem væru til...
Hansel (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.