12.3.2007 | 18:02
Owned
Húsfriðunarnefnd Húsavíkur er nú í óðaönn að koma fyrir músagildrum í öllum helstu byggingum í bæjarfélaginu. Mikill húsamúsafaraldur ógnar nú samfélaginu á Húsavík. Húsakostur Húsavíkurkaupstaðar verður skoðaður gaumgæfilega og má búast við því að allir eigendur einbýlishúsa, raðhúsa og sólhúsa þurfi að rýma hús sín. Húsfélögin á svæðinu eru í óða önn að reyna að útrýma húsamúsunum. Ein kona sagði í viðtali við fréttastofu að hún væri svo hrædd við húsamýs að hún hefði þurft að flýja upp á húsþak. Einnig er það rætt á kaffistofum hvort að það sé möguleiki að höfða málsókn gegn húsabyggingameisturum á svæðinu vegna lélegs frágangs á húsunum.
Nefndin
Um bloggið
Sigurvin Guðmundsson
Vinsamlegast svaraðu þessari spurningu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.