12.3.2007 | 21:13
Tilfinning
Það er svolítið skrítið að líða skringilega en geta ekki einu sinni útskýrt fyrir neinum hvernig manni líður. Kannski finnur maður fyrir söknuði, ég held að ég sakni einhvers, en ég veit ekki í hverju söknuðurinn er fólginn. Maður var góðu vanur áður fyrr, kannski að maður sakni einhvers bara til þess að sakna þess, án þess að vilja nokkuð með það hafa, eða hafi hreinilega ekkert við það að gera. Maður spilar sig kannski oft sem vitlausa, furðulega, skrítna og fyndna gaurinn. En ég á mér góða rólega hlið sem kannski ekki allir þekkja og sú hlið fellur kannski svolítið í skuggann á hinni hliðinni. Ég get verið mjög góður að hlusta á aðra og miðla málum ef ég get. Er kannski svolítið fljótur á mér varðandi hvernig ég orða hlutina eða segi þá. Þannig að ekki halda að ég sé alltaf þessi gamli góði Sigurvin.
Nefndin
Um bloggið
Sigurvin Guðmundsson
Vinsamlegast svaraðu þessari spurningu
Frá hvaða framleiðanda er fartölvan þín?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst þú frábær og ég þekki allar þínar hliðar að ég held.. Ef þú ert að fela eitthvað frá mér bið ég þig að sýna mér það..
Ég legg alla vega öll mín spil á borðið þega ég er með þér.
Hansel (IP-tala skráð) 15.3.2007 kl. 00:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.