Að elska

Einhver sagði að ást væri fyrir konur og homma. Svo sagði ég við ágætan félaga að ég elskaði hann. Þá sagði hann að alhæfingin að ást væri fyrir konur og homma væri þá orðin röng, því að gagnkynhneigður karlmaður getur elskað. Hann sagðist ætla að berjast fyrir því að fá að elska. Við segjum kannski ekki nógu oft að við elskum vini okkar og vandamenn. Kannski eigum við að spara orðið að elska, nota það bara við einstök tækifæri en í staðinn nota setninguna, mér þykir vænt um þig. Þegar ég segi vinum mínum að ég elski þá eða þyki vænt um þá, þá fæ ég engin svör til baka og verða svörin alltaf hálf loðinn, held að vinir mínir þori ekki að bera tilfinningar sínar á torg, þó það þurfi ekki beint að bera þær á torg þá mætti alveg gera það annað slagið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er rétt hjá þér, Benni Sig sagði það einnig í beitningarskúrnum í sumar að menn ættu að tjá sig oftar um þessi mál, spurning samt hvort hann hafi verið að reyna að fá okkur út í eitthvað vafasamt, sagði við Sveinbjörn að hann elskaði hann þegar sveinbó var að skera síldina og þá var el grande bambino brugðið. En mér þykir vænt um þig vini

snævar (IP-tala skráð) 6.5.2007 kl. 16:27

2 Smámynd: Sigurvin Guðmundsson

Birgir þetta er stór orð frá þér, manni sem er búinn að vera margrómaður aftanítossi og typpasleikja, það er ekki nóg að þú sért að deita stráka á þínum aldri heldur ertu oftast í mönnum sem eru komnir vel yfir fimmtugt. Þú mannst nú hvernig þú misstir sveindóminn, kvöldið sem þú gafst blómið þitt. Þú gafst einhverjum generál á keflavíkurflugvelli blómið þítt, svörtum manni sem slagaði upp í sextugt og þú dirfist að kalla mig tilfinningaklámfíkil og að ég sé pikkí. Ég veit bara hvað ég vill.

Sigurvin Guðmundsson, 6.5.2007 kl. 16:51

3 identicon

Ég elska alla.... nema Helvítið hann Hammond

Þór Sveins (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 12:35

4 identicon

Snævar, Benni er nátturulega sjúkur! Ég hélt að hann ætlaði er gera eitthvað dirty við mig

Sveinbjörn (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 14:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurvin Guðmundsson

Höfundur

Sigurvin Guðmundsson
Sigurvin Guðmundsson
Höfundurinn er óþekktur í þessum stóra heimi. Hann lætur sig varða málefni líðandi stundar og honum er ekkert heilagt.

Vinsamlegast svaraðu þessari spurningu

Frá hvaða framleiðanda er fartölvan þín?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • Sigurvin At Erla
  • Gamle gamle
  • Gamle gamle
  • OJ
  • Vog 200

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband