Hvað er að frétta af vestan

Það er allt að gerast hérna fyrir vestan. Við skulum aðeins líta á það helsta sem gerst hefur!

 

1: Bíó-Gestur sást í miðbæ Ísafjarðar án þess að klæðast rauðu úlpunni sinni sem hefur verið hans einkennismerki í fjölda ára. Menn vilja meina að þetta sé fashion statement að hans hálfu.

2: Fyrstu túristarnir komu til Ísafjarðar í vikunni.

3: Dóri Skarp fékk skróp í kladdann frá Þór Sveinssyni stjórnanda leikjanámsskeiðisins fyrir að mæta ekki á leikjanámsskeiðið.

4: Þór Sveisson lenti í 1. sæti á pókermóti og sigurlaunin voru 100.000 kr.

5: Ég hitti ástina í lífi mínu eftir að manneskjan kom með pizzu frá Hamraborg til mín. Ég varð svolítið feiminn en ég þrauka. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

HÆHÆ
Smá viðbót við fréttirnar þínar héðan.
6: Gulli á peysunni er hættur að vera í peysu. Svo fann hann líka ástina, í Tælandi reyndar.
Kossar og Knús

Gunnar Jónsson (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 10:11

2 identicon

Hæ sykurpúði;)

Til hamingju með afmælið elsku Gulldrengurinn.. hehe;)

Knús

Helena Hrund (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 21:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurvin Guðmundsson

Höfundur

Sigurvin Guðmundsson
Sigurvin Guðmundsson
Höfundurinn er óþekktur í þessum stóra heimi. Hann lætur sig varða málefni líðandi stundar og honum er ekkert heilagt.

Vinsamlegast svaraðu þessari spurningu

Frá hvaða framleiðanda er fartölvan þín?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • Sigurvin At Erla
  • Gamle gamle
  • Gamle gamle
  • OJ
  • Vog 200

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband