17.7.2007 | 00:25
I bruise easily, so be gentle, when you handle me!
Hæ þetta er Sigurvin. Ég varð að blogga. Ég var að ræða við ágætann mann áðan, við vorum að tala um drykkjumenn sem eru búnir að drekka frá sér allt, missa kjellinguna, húsið, bara alla fjölskylduna og vini og ættingja. En svo gerast þeir bindindismenn, finna sér aftur góða konu, kaupa vídjótæki og horfa á vídjó með konunni í staðinn fyrir að fara út um helgar til þess að fara á fyllerí.
Svo fannst blessaður hundurinn á Akureyri, Lúkas heitir hann, kínverskur cocksucker eða hvað það nú er. Ég er svolítið reiður fólki fyrir að hafa brugðist svona hart við vegna þess að hundurinn fannst aldrei eftir að honum átti að hafa verið stungið ofan í tösku og haldið á lofti upp í 20, þar sem 20 er bónusstig.
Ég komst líka að því að ég á mér stelpu sem er love of my life, hún veit það ekki, ég hef aldrei talað við hana nema sagt nokkur orð við hana í gegnum netið en hún hefur séð mig með berum augum. Ég get ekki sagt meira að svo stöddu en mér finnst hún gullfalleg og með fallegt bros, enda brosti hún einu sinni til mín, án þess að vita það að hún væri love of my life.
P.S. ég ætla líka að biðja ykkur um að skila inn einu kommenti á bloggið mitt. Þið þurfið bara að segja hæ og skrifa nafnið ykkar. Ég fer ekki fram á meira en það.
Um bloggið
Sigurvin Guðmundsson
Vinsamlegast svaraðu þessari spurningu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ Sigurvin. Já það er synd hvernig menn verða þegar þeir verða bindindismenn.
Hvenær fær maður að sjá ástina í lífi þínu?
Emmi (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 00:30
Ég veit það ekki. Bara um leið og hún byrjar að elska mig og dá. Þá get ég gefið upp nafnið hennar.
Sigurvin Guðmundsson, 17.7.2007 kl. 00:35
Sæll frændi
Valdi Olgeirs (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 11:05
gay færsla
kolb1 (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 13:53
Það er svo lame að biðja um komment...falleinkunn!
Ívar Péturs (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 15:10
Hæ siðin
Snævar Sölvi (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 16:41
Ég elska þig frændi..
Stebbi (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 17:45
Mér er illt í bakinu, en skemmti mér samt ágætlega við að lesa stuðblogg frá Sigurvini mínum
Sölvi (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 18:24
Hæ Dúlla
Símon (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 18:46
Afhverju reynir þú ekki við stelpuna?
kenndur við H (IP-tala skráð) 18.7.2007 kl. 00:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.