Get a life

Núna eru margir vinir mínir farnir í skóla, sumir í háskóla og aðrir í menntaskóla og svo framvegis. Maður fær stundum þá spurningu afhverju maður drífi sig ekki að klára skólann og fara mennta sig að einhverju viti. Iðulega svara ég þessari spurningu þannig að ég hafi ekki áhuga á neinu og þess vegna langar mig ekki að fara í skóla með hálfum hug, það er mesta vitleysa sem ég veit um, allaveganna að mínu mati. Svo er verið að hrósa mönnum fyrir að fara í háskóla t.d. Menn eru að fara í allskyns nám, eins og lögfræði, viðskiptafræði og verkfræði. Án þess að vera að gera lítið úr fólki sem er að reyna að mennta sig þá segiég bara eitt. Afhverju að fara í eitthvað nám bara til þess að prófa það, svo gefast menn kannski upp á því og þá er heil önn farinn í vaskinn, bara útaf einhverri tilraunastarfsemi, menn sem fara að læra einhver fræði í háskóla ættu að fara í háskóla þegar þeir vita hvað þeir vilja að læra, ekki prófa og reyna að finnast námið skemmtilegt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú getur alveg farið í skóla með fullum huga þó að þér finnist námið ekki það skemmtilegasta... Þetta er spurning um hugarfar gagnvart því sem þú ert að gera. Þú þyrftir t.d að breyta þínu gagnvart náminu!

Mig langar ekkert að klára stúdentinn bara til að klára hann en ég ætla samt að gera það þar sem að ég veit að það færir mig nær t.d betri launum og jafnvel ef að mig allt í einu langar í háskóla þá á ég meiri séns að komast inn í það sem mig langar. Ég geri þetta með nýja breytta hugarfarinu mínu:o) MENNT ER MÁTTUR;) 

Ásta María (IP-tala skráð) 6.9.2007 kl. 00:19

2 identicon

Þú færð ekki betri laun með stúdentin, það er alveg pottþétt. En ég nenni ekki að fara í tilraunanám, ég segi að ef ég á að drullast til að læra eftir háskólann á daginn, þá verð ég að hafa áhuga á náminu, annars fer ég bara að gera einhvað annað.

Kláraðu alalveganna stúdentin Sigurvin þó þú hafir ekki áhuga á því. 

Ívar Péturs (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 10:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurvin Guðmundsson

Höfundur

Sigurvin Guðmundsson
Sigurvin Guðmundsson
Höfundurinn er óþekktur í þessum stóra heimi. Hann lætur sig varða málefni líðandi stundar og honum er ekkert heilagt.

Vinsamlegast svaraðu þessari spurningu

Frá hvaða framleiðanda er fartölvan þín?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • Sigurvin At Erla
  • Gamle gamle
  • Gamle gamle
  • OJ
  • Vog 200

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband