13.9.2007 | 22:20
Lawdy miss clawdy
Hæ þetta er Sigurvin. Það er allt gott að frétta af mér þó að síður sé. Langt síðan að ég hef heyrt í þér, þeir taka það til sín sem eiga það. Þriðja helgi af edrúmennsku er sennilega að detta inn, þó svo maður viti það ekki fyrir víst. En ætli maður geti það ekki eins og hinar tvær helgarnar, þetta þarf nefnilega ekki alltaf að snúast upp í eitthvað fyllerí. Fór á landsleikinn í gær, frábær leikur og það var góð stemmining á vellinum. Tala nú ekki um þegar Keith Gillespie klíndi inn einu sjálfsmarki, það hefði mátt vera einhver annar sem gerði það því hann er gamall Newcastle leikmaður. Þvílík og önnur eins sælutilfinning sem fer um mann þegar Ísland skorar, manni líður svo vel eftir á, fær að öskra, klappa og fagna almennilega með mörgþúsund manns, það gerist ekki betra. Ætli þetta sé ekki mitt fíkniefni, Ísland skorar og ég fagna, gæti verið. Ég hef eiginlega ekkert til að væla yfir, ég læt konug vælsins alveg um það, enda situr hann í hásæti sínu og horfir yfir konugsríkið og reynir að finna eitthvað til að væla yfir.
Um bloggið
Sigurvin Guðmundsson
Vinsamlegast svaraðu þessari spurningu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sigurvin. Það er gott að elska og gott að þrá, en hvað er betra en vera ungur og ör, eiga vonir og lofa ljós þess og stræti, þín eðla borg sem forðum prýddi mig.
Léttur í lundu og skaust af stað, því á morgun kemur nýr dagur, og skotsporin sem ég steig í nótt, þurfa enga réttlætingu, enga útskýringu, því ég elska þig enn. ó þú ert sá eini sem ég elska nú, fjarri þér hvar sem ég er, yfir esjuna til tunglsins hvar sem er.
Það er komin vetrartíð og þá minnist ég þess hvar ég keypti fyrsta gítargarminn minn.
Annars go suck my balls . homo
Biggio (IP-tala skráð) 14.9.2007 kl. 12:02
Sælt er að sjást og kyssast en sárt að þjást og missa...
Emmi (IP-tala skráð) 14.9.2007 kl. 19:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.