28.9.2007 | 00:48
Sigurvin Guðmundsson
1. Á erfitt með að vakna á morgnanna, morgnarnir er versti tími sólarhringsins hjá mér.
2. Sýni fjölskyldunni minni ekki nógu mikinn áhuga.
3. Hugsa oft of mikið um sjálfan mig, svolítið sjálfselskur.
4. Tek stundum ekki tillit til annara og þarfa þeirra.
5. Á það til að haga mér öðruvísi í návist ókunnugra bara til að ganga í augunum á þeim.
6. Er stundum of fljótur að gefast upp.
7. Mætti gefa meira af mér.
8. Þyrfti oftar að segja vinum mínum að mér þyki vænt um þá.
9. Vera liðlegri við það að rétta út hjálparhönd.
10. Þyrfti að hugsa betur um líkama minn.
Þetta voru hlutir og gjörðir sem mér finnst vera slæmir í mínu fari og vildi laga.
1. Er kurteis.
2. Dæmi ekki fólk fyrirfram.
3. Með húmorinn í lagi.
4. Hlæ mikið.
5. Finnst sælla að gefa en að þiggja.
Ég veit ekki hvað ég get skrifað meira um þetta jákvæða sem mér finnst ég hafa. Ætli það sé ekki auðveldara að vinsa út galla sína heldur en kosti sína. Kannski að maður hreinlega komi ekki orðum yfir sumar sínar athafnir sem flokkast undir góðar eða jákvæðar.
Um bloggið
Sigurvin Guðmundsson
Vinsamlegast svaraðu þessari spurningu
Frá hvaða framleiðanda er fartölvan þín?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú átt auðvelt með að hressa fólk við ef það er niðurdregið....
Ívar Péturs (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 17:22
....svo ertu líka hreinskilinn, allaveganna við Bigga, hann hefur gott að því.
Ívar Péturs (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 17:23
Venni, miss you babe.
Hlynur & Hólmsteinn (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 13:53
Mér finnst þú líka vera myndarlegur, það verður ekki tekið af þér..
Og karlmannlegur..
Góður hlustandi líka..
Ég ætla að hætta samt áður en þetta verður of hommalegt.. þó það sé ekkert að hommum.. né legu..
Hansel (IP-tala skráð) 2.10.2007 kl. 21:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.