3.10.2007 | 17:38
Með fyrirfram þökk
Ég vill þakka öllum sem komu með bæði jákvæðar og neikvæðar athugasemdir við bloggfærslunni minni hér að neðan. Hinsvegar vill ég alls ekki þakka þeim einstakling sem sendi bloggið mitt sem tengil á www.b2.is. Ég auglýsti þetta alls ekki sjálfur og það var ekki meining að birta þetta neitt sérstaklega fyrir gesti og gangandi, en auðvita birti ég þetta og ég stend og fell með því. Auðvita var þessi umrædda færsla skrifuð með kómísku ívafi þó svo að ég hafi skrifað að þetta væri á alvarlegu nótunum, menn sem vita hver ég er vita það. Get skilið fólk sem vill setja út á það sem ég skrifaði og svo get ég líka skilið fólk sem setur ekkert út á þetta. Ég vill engu að síður benda á 37 algengustu mistök sem karlar gera í rúminu, sem eru á www.femin.is.
Þar finnst mér vera vegið að karlmönnum og við strákarnir látnir líta út eins og við kunnum ekki neitt og ættum að kunna betur á konur og vanda sig betur í návist þeirra. Eins mörg og við erum misjöfn þá hafa allir misjafnar hugmyndir að kynlífi. Mig langaði bara að kom með smá "feed back" við því sem stendur á femin síðunni og því læt ég fylgja slóðina á þessi 37 algengustu "mistök" sem karlmenn gera í rúminu, sem varla má teljast til mistaka. http://www.femin.is/article.asp?art_id=2965&old=1
Þakka þeim sem lásu.
Um bloggið
Sigurvin Guðmundsson
Vinsamlegast svaraðu þessari spurningu
Frá hvaða framleiðanda er fartölvan þín?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hey, getur þú ekki vippað upp 30 atriðum í viðbót fyrir stelpur? Þú hlýtur nú að eiga það í pokahorninu..
Þó það væri nú ekki nema baaaara upp á jafnréttið..
lol
Hansel (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 22:40
Dude var þetta á b2? útskýrir margt í kommentunum. Sá má skammast sín sem lét umheiminn vita af þessu bloggi!
kv. að vestan
Ívar Péturssss (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 01:16
Þegar þú birtir e-ð á netið verður það ekki tekið aftur, sama þótt einhver hafi sett þetta á b2.is eða ekki.
Það er bara heilbrigð skynsemi að skrifa ekki svona færslur ef þú meinar það ekki, svona blogg vekur athygli.
Þó svo þetta hafi verið fyrir þig og þína vini sem skilja húmorinn þinn þá hlýtur þú að vita að fólk er að ráfa á milli bloggsíðna og þar sem þú ert með blog á mbl finnst mér það ekki ólíklegt að þú eigir eftir að fá fleiri komment.
Búinn að fá gott orðspor í bloggheiminn!
En einhver sagði einhverntímann að mistök væru til að læra af;) Svo þið ættuð bara að taka þessum 37 "helstu mistök sem karlar gera í rúmminu" sem ráðlagning því flestar konur virka eins! Þetta er ekkert sagt til að niðurlægja ykkur á neinn hátt og ég er ekki frá því að það sé til svona listi yfir helstu mistök sem konur gera!
Og Ívar; Hann kom sér sjálfur í þessa astöðu með að birta þetta á netinu hann er sá eini sem ætti að skammast sín.
** (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 10:43
"Og Ívar; Hann kom sér sjálfur í þessa astöðu með að birta þetta á netinu hann er sá eini sem ætti að skammast sín."
Afhverju ætti hann að skammast sín? Og afhverju voru þetta mistök? Hann er bara með húmorinn í lagi og hefur gaman afþví að bulla fullt af hlutum sem hann meinar ekki.
Ég er ánægður með þetta blogg, og þetta kom mér og kærustunni minni til að hlægja, sérstaklega vegna þess hvað fólk er að taka þessu alvarlega þegar hann er að skrifa þetta í gríni.
Einar Þór (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 12:33
Viðurkenni að ég var farinn að taka "**" og hennar líka alvarlega eins og sjá má í kommentinu mínu í færslunni fyrir neðan..
Nú var ég að fatta það að "**" er bara spauga - Það getur ekki nokkur manneskja verið að meina nokkuð með svona froðusnakki..
Eins og það er hvers manns réttur að lesa það sem fer fram á netinu þá er það einnig réttur hvers og eins að birta það sem honum langar til..
Ætla bara vona að svona frómasheilar fari ekki að stöðva elsku Sigurvin í að skrifa það sem sem fólki langar til að lesa og brosa yfir - Ekki að ástæðulausu að þessi færsla vakti svona mikla athygli..
Love you long time.. :*
Stefán Atli Guðnason - Dósent (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 12:38
Sigurvin. ég elska þig. Mér fannst þetta flott ádeila hjá þér. Takk
Biggio (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 14:36
Þú átt bloggheiminn, láttu engann segja þér annað!
Erlingur (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 17:38
Einar Þór, ég er að tala um að skammast sín fyrir að hafa tekið þessa snilld okkar sem vissu af og látið fleiri sjá það. En annars er mér alveg sama
Ívar Péturs (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 23:17
ég er með góða uppástungu (hef reyndar stungið uppá þessu ansi oft)
komdu á ak og komdu með mér í VMA. það er sjúkklega emo og goth lið í þessum skóla og ég sé okkur í anda drulla yfir þau með kaffibolla við höndina. svo búum við okkur til ýmindaðar eyður og förum heim í Helgamagrastrætið og leggjum okkar. borðum svo yfir okkar af einhverju ógeði og horfum á lélegar videomyndir. æææ.. þetta hljómar eins og gott plan, finnst þér ekki?
en ég vill segja no comment á þessa umtöluðu færslu þína. hún er ljót og ég þyrfti að skamma þig svolítið fyrir hana.
en hei... ætlar ekki á Airwaves????? þá kem ég suður.. og það yrði nú ansi hreint æðislega mjög svoo yndislegt að fá að hitta þig, taka smá dans með þér og drekka ótakmarkað af bjór við hliðina á þér. ég ætla samt þá að fá að halda í hendina á þér og kyssa þig á kinnina. því það eru 1 og hálft ár síðan við sáumst. það er rosssalega leiðinlegt.
þín er saknað...
elsk þín mamma
Viktoría (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 10:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.