11.10.2007 | 17:08
REI(Reykjavík Energy Invest)
Gamli góði Villi, glaðir gengum við oft forðum. Nú er meirihlutinn í borginni sprunginn. Björn Ingi þakkaði bara fyrir sig pent og gekk til liðs sem má kalla R-listann + X-F. Dagur B. Eggertsson verður borgarstjóri, ég lýsi hér ánægju minni með þetta fyrirkomulag. Enda mínir menn komnir með borgina aftur og svoleiðis á það að vera. Ekki veit ég hvað gamli góði Villi gerði á sinni stuttu ævi sem borgarstjóri, en hann fær kredit fyrir að fá að kyssa Yoko Ono á kinnina, that's about it. Ekki vill ég segja meira að svo stöddu og þakka fyrir mig.
Um bloggið
Sigurvin Guðmundsson
Vinsamlegast svaraðu þessari spurningu
Frá hvaða framleiðanda er fartölvan þín?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já takk. Ég gleðst líka. Er spennt að sjá hvað kemur út úr þessu samstarfi...
Er búin að vera að hugsa um hvað Villi gerði í sínu starfi sem borgarstjóri og ég man eftir einu- ókeypis strætó fyrir námsmenn. Só..?? Hefði frekar viljað sjá hækkanir á örorkubótum, fleiri hjúkrunarrými, hækkun launa hjá fólki sem vinnur umönnunarstörf! Vonandi sjáum við það á næstunni!
Ásta María (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 19:15
Jæja, ritaði of fljótt... hann hafði kannski ekki mikið um örorkubæturnar að segja en hann hefði getað breytt hinu? Er það ekki annars?
Ásta M. (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 19:18
i gær ætlaði ég að klýfa everest en náði því miður ekki.
sorry einn dagur var ekk nóg.
kolb1 (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.