17.10.2007 | 23:00
N/A
Komið nú sæl og blessuð, Sigurvin hér. Á morgunn fer ég í leikprufu fyrir nýja sjónvarpsþáttinnn hans Þorsteins Guðmundssonar. Ég veit ekkert hvað ég á að gera fyrir framan myndavélina og finnst það eiginlega bara betra. Ef ég fæ að leika þá verða þetta sketsar sem ég leik í. Kannski að maður geti leikið eitthvað, ég veit það ekki, en margir vinir mínir hafa óbilandi trú á mér og þá er bara mitt að hafa trú á mér. Ég er bara að lifa íslenska drauminn, er orðinn einn heitasti bloggari landsins og er kannski að fara að leika í sjónvarpsþátt, leikari og rithöfundur, nei rólegur. Bið að heilsa ykkur.
Um bloggið
Sigurvin Guðmundsson
Vinsamlegast svaraðu þessari spurningu
Frá hvaða framleiðanda er fartölvan þín?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dramadrottning
Dóri Skarp (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 01:45
sigurvin ég elska þig. Einnig hef ég óbilandi trú á þér
Biggio (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 03:36
Ég hef trú á þér pungur, það var gott að leikstýra þér við tökur á bændaglímunni svo ég efast ekki um að þú eigir allaveganna eftir að vekja áhuga Þorsteins amk, hvernig svo sem fer.
Viðeigandi heilræði:
Winners are they who try, but losers are people who are so afraid of not winning, they don't even try.
Snævar Sölvi (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 15:52
Ekki gleyma vinum þínum þegar þú ert orðinn frægur! er hægt að kaupa hlut í þér?
Símon Young (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 16:37
já sigurvin var geggjaður undir handleiðsu Snævars Söla í WB 1 og 2
Þór Sveins (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 01:57
ef fjöldin er margur og þeir taka sér studda stund og segi við þig beint að þú sért ekki það sem þeir eru að leita af.
þá máttu ekki gefast upp.
því ég við trúum á þig. sykurpúði.
kolb1 (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 02:29
sweet
Helgi Dan (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 12:06
Celeb..
Hansel (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 14:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.