28.10.2007 | 23:15
Sól, sandur, guggur og bjór, svo ég!
Sælar. Einu sinni þá óð ég í guggum, það var gugga á hverju horni og ég fékk hreinlega ekki frið fyrir þeim. Svo núna sýnir ekki ein einasta gugga mér áhuga, þú veist, hvað er málið? Eins og ég hef nú margt til brunns að bera. Stór og stæðilegur karlmaður á besta aldri. Ég meina þótt ég búi ennþá hjá mömmu minni, þá gerir það mig ekkert að verri manni. Ég get gert öll heimilisverk, ég nenni því ekki, en ég mundi alveg gera það. Það þarf bara að vera í góðum félagsskap á meðan. Ég er með blá augu, eða eins og segir í laginu: Þau minna á fjallavötnin fagur blá. Svo er ég með skegg, persónulega finnst mér það fara mér betur að vera með smá brodda, sumar konur segja að það lúkki vel en þeim þyki það ekki gott þegar verið að kela og þess háttar. Ég vill meina að það sé kjaftæði, þær fíla stráka með smá skegg, bara eins og stelpur viðurkenna ekki að stærðin skiptir máli. Ok, ég er kannski með smá bumbu og það fram eftir götunum, en ég er gentle lover, please please me!
Um bloggið
Sigurvin Guðmundsson
Vinsamlegast svaraðu þessari spurningu
Frá hvaða framleiðanda er fartölvan þín?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
lygi hvað með þessa rauðhærðu og hvað með þessa sem bað um nr. á aktu taktu?
vill ekki sjá svona
kolb1 (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 02:24
Skegg eru ofmetin.
Sölvi (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 18:20
Ertu orðinn desperate?
En ertu viss um að þú sért fær um að búið til barn? Kannski eru stelpurnar að leyta að því þessa dagana, ef ég væri þú þá myndi ég kanna það!
Helgoz Danoz (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 12:54
Sölvi minn, þú hljómar oggu pínu afbrýðissamur. Getur það verið?
Góð skeggrót er merki um góð gen.
Benni (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.