31.10.2007 | 02:12
Ég er farinn að missa allt álit á henni
Ég segi það enn og aftur: Sigurvin Guðmundsson: "Stelpur eru druslur sem sofa hjá mörgum strákum" tilvitnun lýkur. Það er margt í þessum heimi sem ég skil ekki, og þetta er eitt af því. Ég hef dregið mig í hlé sem manneskja og mun hér eftir lifa sem týpa. Við áttum í þessari umræðu áðan, ég og Birgir, ágæti kunningi minn. Hvenar á fólk að vera manneskjur og hvenar á það að vera týpur? Biggi er til dæmis manneskja þegar hann hangir með okkur vinunum og spilar Fifa, Biggi er týpa þegar hann er að spila með hljómsveitinni sinni eða er beðinn að vera einhverstaðar því hann kann að spila eitthvað en er ekki beðinn um að vera þar hann sjálfur. Biggi= Manneskja, Biggio= Týpa. Hvenar ert þú manneskja og hvenar ert þú týpa hlustandi góður? Svar óskast!
Um bloggið
Sigurvin Guðmundsson
Vinsamlegast svaraðu þessari spurningu
Frá hvaða framleiðanda er fartölvan þín?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta rennur allt saman. ég veit það ekki lengur
biggio (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 02:15
Mig dettur ekkert í hug. Sigurvin við höfum þekkst síðan í leikskóla, vilt þú ekki bara gera við mig einsog bigga, skilgr. týpuna og manneskjuna. Þú veist það bókað, ekki neitt bull samt
Snævar Sölvi (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 13:17
Ég þarf að vera týpa í nýju vinnunni minni, því ég má ekki haga mér eins og ég sjálfur. Getur verið erfitt stundum að vera kanski búinn að taka bíl fyrir of hraðan akstur og mega síðan ekki míga á hann....
Ívar Péturs (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 17:02
Ég er bara týpa
Sölvi (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 20:30
Ég er bara venjulegur, þangað til ég mæti á krúsina!!!!!
Þór Sveins (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 00:42
þú ert týpa.
þú ert týpan sem allir horfa á þegar mætir í partí.
þú átt partíið þegar þú ert þar.
þú ert partíið.
þú ert samt aLGjör drulludeli.
Viktoría (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 08:30
Ég er bara one of a kind!
Atli Örn Snorrason er hins vegar týpa. Suddalegur venjulegur og suddalegur þegar hann er fullur!
Helgoz Danoz (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 12:48
Voff Voff
Castro (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 12:49
Voff bark Voff ýlfr
Snerpa (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 16:59
Hæ castro
Dóri Skarp (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 18:04
Hvað eru þessir hundar að gera hérna..? Eru þeir týpur..?
Hansel (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 20:33
Catro er týpa er þunglyndur og snerpa er með Downs heilkenni og offvrirkni.
veit ekki hvort að það séu týpur
Þór Sveins (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 19:43
ohh mistókst, átti að vera
Catro er þunglyndur og snerpa er með Downs heilkenni og offvrirkni.
veit ekki hvort að það séu týpur
Thor (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 19:45
Og ég held Þór að þú sért geðklofi, Þú ert stundum Þór, Thor eða Hamarinn.
Sigurvin Guðmundsson, 2.11.2007 kl. 20:01
Þór þú skrifaði tvisvar Catro. Hundurinn minn heitir Castro!
Castro er ekki sáttur
Helgoz Danoz (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 14:30
Leim
Sölvi (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 15:10
látið Thor í friði eða ég og Þór komum og tökum í ykkur
Hamarinn (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 17:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.