Fegurðarfoli vikunnar

Nú í dag hefst nýr liður á blogginu mínu og ber hann heitið "Fegurðarfoli vikunnar". Þar fær einn strákur sömu spurningar og strákarnir í Herra Ísland fengu.

Fyrstur á mælendaskrá er enginn annar er Sveinbjörn " Big Baby, Il Grande Bambino, Eine Grosse Kind" Rögnvaldsson. Það vita það allir að vörumerki hans er KYNÞOKKI.IS. Sjáum hvað Sveinbjörn hefur um málið að segja.

 

 

 

 
Sveinbjörn

 

 Sveinbjörn umgengst aðeins drottningar!

 

Foreldrar: Röggi Ínu og Dóra Þórarins. Reyndar hafa sögur lengi legið á lofti að Manute Bol sé í raun faðir minn.

Nám-vinna: Atvinnumaður í að tippa. Ömurleg laun.

Áhugamál: Hestar, kettir, hundar..eða bara flest öll dýr, er með smá dýra fetish, einnig hef ég áhuga á fótbolta, golfi og eðal klámi, ekkert betra en að fá sér einn kaldann yfir spænska og horfa á eðal klám í hálfleik.

Draumastarfið: Gerast dægurlagasöngvari á ítalíu, þekktur sem I.G. Bambino, svo eftir þann feril verð ég klámstjarna...maður verður nú að láta sig dreyma.

Uppáhaldsmaturinn: Þarf ég að svara þessu? Byrjar á p og endar á a, númerið er 5812345

Hvað er fegurð: Fegurð er hin fullkomin blanda góðra persónutöfra og kynþokkafulls líkama og andlitsdrátta. Ok ég veit að margir eru að hugsa um að ég sé að meina mig, ég er samt ekki að því þó svo að þetta eigi fullkomlega við.

Hvernig er rómantískt kvöld: Ég ætti að geta sagt ykkur það, rómantísk kvöld er einsog frakkarnir kalla það " une soir romantique" þá einkennist umhverfið af fögrum fljóðum, kertaljós og klæðin rauð, svo ég bara með peeeeeeeeeetsu og konan nakin með öllara handa frænda. Væminn, ég veit. En hey, þetta er ég.

Hvern myndirðu helst vilja hitta: Vincenzo Montella, Posh, Becks, El Capitano(Totti), Jerry Seinfeld, Ronny Coleman(spyrja hvern fjandann hann setur í vatnið sitt) og síðast en ekki síst Pýþagoras, fkn snillingur, dýrka c^2 = A^2 + B^2. Og ekki má gleyma "my brothas from atotha mothas" Tupac and Biggie.

Respect!

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sáttur við nýja liðinn á blogginu! Drullunett..

Að hugsa sér samt að þessi foli sé skyldur mér, maður á langt með að ná honum í kúlinu, tala nú ekki um rómantíkinni.. 

Hansel (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 00:44

2 identicon

LOL

Helgoz Danoz (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 12:51

3 identicon

komst að því síðasta sumar að hann væri skyldur mér líka...það var frábær dagur

Snævar Sölvi (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 14:30

4 identicon

oj ég fæ hroll

Dóri Skarp (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 19:30

5 identicon

Ekki dýramaður eða? Sumir fá hroll útaf þessu, en ekki ég.

Sveinbjörn (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 20:03

6 identicon

Ég er ánægð með þennan nýja lið á þessu bloggi þínu. Alveg stórkostlegt..... Eða hvað ?

Alexandra Cruz (IP-tala skráð) 24.11.2007 kl. 01:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurvin Guðmundsson

Höfundur

Sigurvin Guðmundsson
Sigurvin Guðmundsson
Höfundurinn er óþekktur í þessum stóra heimi. Hann lætur sig varða málefni líðandi stundar og honum er ekkert heilagt.

Vinsamlegast svaraðu þessari spurningu

Frá hvaða framleiðanda er fartölvan þín?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • Sigurvin At Erla
  • Gamle gamle
  • Gamle gamle
  • OJ
  • Vog 200

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband