Rok rok ég ræ ekki

Ég og Halldór ætlum að stofna klúbb. Það er klúbbur fyrir þá sem eru einir á báti og kunna ekki að róa. Við erum náttúrulega ideal fyrir þannig klúbb. Við munum fá allskyns sálfræðinga, geðlækna, hjónabandráðgjafa, kynlífsráðgjafa og lífþjálfara til að halda fyrirlestra sem hjálpa fólki eins og okkur réttu handtökin við að róa. Það er ekki nóg að vera einn á báti og reka svo áfram einn og yfirgefinn ó stóru hafi kvenna og kalla, það eru nefnilega fullt af ókönnuðum landssvæðum á Íslandi.

Við viljum róa, róa rétt, róa hratt, róa hægt og róa vel. Ég hef verið einn á báti í töluverðann tíma og Halldór líka. Kannski að stelpur hafi ekki séð hversu miklir eðal menn við erum. En núna rísum við upp og segjum stopp. Hoppið upp í bátinn til okkar og lærum að róa saman, ef þú kannt það þá ertu í góðum málum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það hlýtur að þurfa vanann sjómann með pungapróf á bátinn ykkar

Þór Sveins (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 14:51

2 identicon

Er verið að vitna í mig hérna? ;) Count me in...

Edith (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 10:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurvin Guðmundsson

Höfundur

Sigurvin Guðmundsson
Sigurvin Guðmundsson
Höfundurinn er óþekktur í þessum stóra heimi. Hann lætur sig varða málefni líðandi stundar og honum er ekkert heilagt.

Vinsamlegast svaraðu þessari spurningu

Frá hvaða framleiðanda er fartölvan þín?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • Sigurvin At Erla
  • Gamle gamle
  • Gamle gamle
  • OJ
  • Vog 200

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband