11.12.2007 | 01:11
Skapgerðaraunveruleikaleikasjónvarpsþáttasería
Þar sem typpi og píka koma saman, þar er kynlíf. Hugtakið jól á ekkert skylt við sól eða gras, kannski smá snjó og kulda, en samt var jesú bara á slopp í hitanum í Ísrael. Svo er fólk með endalausar áhyggjur af jólunum, gera hreint, baka tíu sortir og reyna að gera öllum til geðs.
Ég segi bara: Verið ánægð með það sem þið hafið, þið þurfið engar jólagjafir, þið eigið allt. Gleðjumst frekar saman, hittið vini og kunningja, ég vill miklu frekar vera í góðum félagsskap heldur en að fá einhverjar gjafir. Sumir gefa gjafir á jólunum, bara til þess að gefa gjafir, telja sig skylduga til þess. Ég vill helst ekkert gefa gjafir, ef mig langar að gefa gjafir, þá gef ég gjafir, annars ekki, finnst það ekki vera skylda né kvöð. Annars fer ég vestur annan í jólum, akandi með Jóa Guðna. Hann er búinn að banna mér að drekka brennivín á leiðinni, hann vill meina að ég hafi næstum því orðið valdur að slysi þegar við keyrðum vestur um páskana, þar sem ég sat eftur í og kláraði eina vodkaflösku og var með dólgslæti. Allt sem Jói segir um hvað ég megi ekki gera, vill hann að ég geri, enda er ég búinn að gefa honum blómið mitt jólagjöf, hann sagði mér að geyma það vel fram að jólum, og ég er einmitt að vökva það núna.
Um bloggið
Sigurvin Guðmundsson
Vinsamlegast svaraðu þessari spurningu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert bíladólgur..
Hansel (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 13:47
Rólegur á að vera alltaf að tala um mig á blogginu þínu, mætti halda að þú værir eitthvað skotinn í mér
Jói Guðna (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 15:16
Þú ert bíldólgur og ábyggilega stoltur bíldólgur þannig að ég legg til að þú hunsir allt sem jói segir og laumu drekkur alla leiðina vestur...
Dagur (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 15:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.