16.12.2007

Mér finnst sumir hlutir vera skítugir, ætla svo sem ekki að segja hvaða hlutir það eru, en við skulum segja að það þurfi tvo til að dansa tangó. Afhverju hefur engins stelpa boðið mér á deit, mér hefur aldrei verið boðið á deit, afhverju þarf ébg að bjóða stelpu á deit, afhverju býður hún mér ekki á deit, þarf ég að borga allt á deitinu, getur hún ekki borgað allt, er það jafnrétti að ég borgi allt og hún ekki neitt, erum við ekki alltaf að tala um jafnrétti? Eigum við að ræða það eitthvað, nei ég nenni ekki að ræða það. Ég þarf að hringja í lífsþjálfarann minn, ég er að fara yfir um, jólastress? Nei ætli það. Ég syng bara, Creed-One last breath, hetjurokk dauðans. Ég vildi að ég væri hetjurokkari, ef þú átt ekki Nickelback á fóninn, þá reddar maður því með Creed eða LIVE, samt ekki læv eða líf, LIVE. Maður setur ekki í hakkarann og fer svo beint í tætarann, það er skítugt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það að þér hafi ekki verið boðið á deit hefur ekkert með jafnrétti að gera Sigurvin.  Það er bara kommon sens hjá kvenfólki að bjóða ekki mönnum eins og þér á deit.  Svo eru menn eins og ég sem hafa ekki undan við að fara á deit með drottningum og láta borga fyrir mig allt, alltaf, allstaðar.

Stuðmundur (IP-tala skráð) 17.12.2007 kl. 15:55

2 identicon

Stuðmundur, Einu drottningarnar þínar eru dragdrottningar

Þór Sveins (IP-tala skráð) 19.12.2007 kl. 16:43

3 identicon

It's funny cause it's true..

Hansel (IP-tala skráð) 20.12.2007 kl. 17:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurvin Guðmundsson

Höfundur

Sigurvin Guðmundsson
Sigurvin Guðmundsson
Höfundurinn er óþekktur í þessum stóra heimi. Hann lætur sig varða málefni líðandi stundar og honum er ekkert heilagt.

Vinsamlegast svaraðu þessari spurningu

Frá hvaða framleiðanda er fartölvan þín?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • Sigurvin At Erla
  • Gamle gamle
  • Gamle gamle
  • OJ
  • Vog 200

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband