Rannsóknarvinna

Þegar manni leiðist mikið, þá er internetið góður vettvangur til þess að láta sér leiðast. Í vafri mínu á veraldarvefnum þá rakst ég einkar skemmtilega mynd. Þessa mynd rakst ég á blogginu hans Snævars og fannst hún mjög skemtileg. Ég gæli við það að hugmyndin á bak við myndina sé sá að Atli sé með  "Plummer" á myndinni. En eins og sagt er þá segja myndir meira en þúsund orð eins og gefur til kynna þegar maður rýnir í myndina.

 

                                                       Mynd nr.1 . Ekker óeðlilegt. Þarna býður Atli okkur upp á dýrindis plummer og Pétur Geir er þarna til þess að leggja áherslu á það. Smellið á myndina til að stækka!

 

Rannsókn

 

 

 

En svo fór ég að grennslast fyrir, í bakgrunninum má sjá Ævar og Orra og einnig mann í rauðri flíspeysu. En einning er Bjarni þarna ásamt einhverri stelpu, sem er kannski ekki einhver stelpa.

 

                                            Mynd nr.2. Mjög óeðlileg mynd. Þarna er meintur Bjarni að kyssa stelpuna. Þetta mun vera Telma mundi ég halda. það umrædda kvöld var Snævar, Ævar og Atli að reyna við hana. Engu að síður er hún að kyssa Bjarna á þessari mynd en það vill svo skemmtilega til að hún fór með Ævari heim þetta kvöld, hvort sem það gerðist eitthvað eða ekki. Smellið á myndina til að stækka! Svona er lífið fullt af skemmtilegum hlutum, hlutum sem glæða tilverunni lífi.

 

rannsókn 1

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Athyglisvert, ég hafði ekki tekið eftir þessu. Pétur benti mér á plömmerinn hans Atla og við vorum bara á fókusera á hann eins og sést, þessi koss hjá meintum Bjarna og Telmu fór alveg framhjá mér.

Ætli Atli og Ævar á myndinni séu að ræða eitthvað hernaðarplan um að ná dömunni af Bjarna? 

$nævar Sölvi (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 16:28

2 identicon

Tók líka eftir því að átak almannavarna um að láta björgunarsveitir passa Atla á djamminu sést á þessari mynd, enda er björgunarsveitarmaðurinn kominn í viðbragðstöðu á myndinni.

Þór Sveins (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 17:33

3 identicon

Stelpuð eðu duþþþluð.. Og þú líka..

Hansel (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 20:05

4 identicon

Sæll Sigurvin... Detti mér allar dauðar lýs úr höfði!

skemmtileg færsla hjá þér. Ég hef einnig unnið mikla rannsóknarvinnu í kringum þessa mynd þar sem ég taldi fullvíst að ég hefði ekki verið í sleik við Bjarna... og viti menn út úr minni rannsókn kom sú niðurstaða að ég var ekki í sleik við Bjarna.. þó ótrúlegt megi virðast.

Rock on

Telma (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 23:05

5 identicon

Já, alveg rétt.. Nú man ég.. Á meðan Peþþja og Snæþþi voru að tala um pípulagningar vorum ég og Atli að tala um tannlækningar og og þá spyr Telma hvort hún megi telja hvað Bjarni sé með mörg silfur í tönnunum, með tungunni....

Svona getur einfaldur misskilningur oft snúist upp í andhverfu sína.. Sem sagt meintur sleikur var þá ekkert annað en saklaus.. Hvað..?

Hansel (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 16:18

6 identicon

Er þetta ekki meira svona eyrnasneplanart?

Bjarni Pétur (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 20:18

7 Smámynd: Sigurvin Guðmundsson

Þetta getur verið allt og þetta getur verið ekki neitt, get ekki orðað það betur, menn túlka þetta eins og menn vilja, ég ætla að segja að þetta sé koss!

Sigurvin Guðmundsson, 18.2.2008 kl. 23:40

8 identicon

er þetta gaur þarna í björgunarsveitargallanum eða kerling?  hvort heldur sem er þá stendur viðkomandi vel vörð um Atla. Guði sé lof fyrir það

Stuðmundur (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 14:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurvin Guðmundsson

Höfundur

Sigurvin Guðmundsson
Sigurvin Guðmundsson
Höfundurinn er óþekktur í þessum stóra heimi. Hann lætur sig varða málefni líðandi stundar og honum er ekkert heilagt.

Vinsamlegast svaraðu þessari spurningu

Frá hvaða framleiðanda er fartölvan þín?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • Sigurvin At Erla
  • Gamle gamle
  • Gamle gamle
  • OJ
  • Vog 200

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband