Færsluflokkur: Bloggar
29.5.2007 | 02:08
Ég er, þess vegna er ég ég.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.5.2007 | 01:41
Slött
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.5.2007 | 01:31
Loforð
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2007 | 16:20
Hot gella sem vinnur
Koma svo, núna er bara að standa vörnina.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2007 | 01:52
Ég er á leiðinni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.5.2007 | 00:50
Verðandi Skuld
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.5.2007 | 17:29
Smooth Operator
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.5.2007 | 15:11
Þynka og önnur leiðindi á kjördag
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2007 | 21:43
Afhverju kýs ég Samfylkinguna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
8.5.2007 | 00:54
Maður vikunnar
Birgir Olgeirsson eða Biggi eins og hann er oftast kallaðar er fæddur 20. september árið 1984. Foreldrar Bigga eru Olgeir Hávarðarson og Stefanía Birgisdóttir. Biggi á tvo bræður, Hávarð Olgeirsson og Valdimar Olgeirsson. Það eru nú ekki mörg á síðan ég kynntist Bigga almennilega, kynntist honum eiginlega í gegnum Snævar um það leyti sem maður byrjaði í menntaskóla. Þó hafði ég alltaf vitað af honum þegar við vorum yngri, æfði með honum fótbolta til dæmis. Eitt sem ég sé þó eftir er það að hafa ekki kynnst honum miklu fyrr, eins og í grunnskóla, því að Bigga er margt til lista lagt og er hann einstaklega skemmtilegur strákur, þó svo að hann detti stundum í það að vera algjör tussa og þvílíkt leiðinlegur, ég skrifa þetta því að Biggi veit þetta alveg sjálfur. Það er gaman að vera í partý með Bigga, hann spilar á gítarinn og kann nánast öll lög sem maður biður hann að spila. Hann nær oft að mynda góða stemningu. Ég hef fulla trú á honum sem tónlistarmanni, það er ekkert hálfkák í kringum hann þegar hann einbeitir sér að tónlistinni. Það var svo sem ekkert hægt að nálgast hann í grunnskóla því að hann hataði bekkinn minn, það er að segja 85. árganginn, held að hann hafi lýst því yfir einhverntímann, við hljótum að hafa gert honum eitthvað. Svo er fínt hanga með honum þegar við erum bara tveir saman, hann glamrar á gítarinn stundum og við syngjum eitthvað saman, enda ekki að ástæðulausu að hann vilji taka upp plötu saman, því að við mjög svipaðan tónlistarsmekk og hann hefur fulla trú á mér held ég. Biggi er líka í hljómsveit sem heitir Húsið á sléttunni, alveg hörku band, því Biggi kann að velja lögin til þess að mynda stemmningu á böllum, svo leyfir hann mér stundum að syngja eitt lag með hljómsveitinni, þvíað mér finnst svo gaman að syngja. Biggi var í tónvinnsluskóla Þorvaldar Bjarna, ég held að það hafi hjálpað honum eitthvað í sambandi við tónlistina. Svo er hann að vinna hjá Office 1 í Skeifunni. Ég sem hélt að Biggi gæti aldrei unnið við afgreiðslustörf því að hann er ekki alveg týpan í það, því að hann er svolítið dómharður á fólk , held að hans mottó sé að fólk er fífl, allaveganna ekki langt frá því. Einn ósiður sem Biggi er samt farinn að venja sig á upp á síðkastið er að hann er farinn að væla svolítið mikið, þetta væl minnir svolítið á Cartman í South Park. Ég vona bara að hann venji sig af þessu. Birgir ætti ekki að kvarta yfir neinu, hann á góða að, góða fjölskyldu sem mér finnst Biggi ekki meta nógu mikið, hann á stóran vinahóp og hann er vel liðinn innan vinahópsins. Hann er stundum svolítið þver og vill ekki ræða skoðanir annara og er oftar en ekki ómálefnalegur. En ég ætla ekki að hafa þetta lengra um hann Bigga minn, mér þykir óskaplega vænt um hann og bið hann vela ð lifa.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggið
Sigurvin Guðmundsson
Vinsamlegast svaraðu þessari spurningu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar